Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram 25. árið í röð um Hvítasunnuhelgina.

Eins og undanfarin ár tilnefna félögin fjóra leikmenn af hvoru kyni á æfingarnar. Skólastjóri í ár verður Alfreð Örn Finnsson en hann fær með sér reynslumikla þjálfara í verkefnið. Þá mun landsliðsfólkið okkar einnig kíkja í heimsókn og ræða við handboltafólk framtíðarinnar.

Allar æfingarnar fara fram í TM-höllinni í Garðabæ.

Æfingatímana má sjá hér:

Drengir (f. 2006):Lau. 8. júní
kl. 9.00 – 10.15 & 13.00 – 14.15

Sun. 9. júní
kl. 10.00 – 11.15

Stúlkur (f. 2006):

Lau. 8. júní
kl. 10.30 – 11.45 & 14.30 – 15.45

Sun. 9. júní
kl. 11.30 – 12.45