U-19 ára og U-21 árs landslið karla spila bæði í dag en liðin undirbúa sig nú fyrir HM sem fer fram síðar í sumar.

Í Lubeck í Þýskalandi mætir U-19 ka ógnarsterku liði heimamanna og hefst leikurinn kl. 16.30 að íslenskum tíma. 

Bein útsending frá leiknum:
https://handball-deutschland.tv/nations-cup-tag-3

Í Portúgal mætir U-21 ka Japan og hefst leikurinn kl 16.00 að íslenskum tíma.

Bein útsending frá leiknum:
https://livestream.com/andeboltv/events/8723797

Nánar verður fjallað um leikina á heimasíðu HSÍ í kvöld.