Tveir leikir hjá yngri landsliðunum í dag, U-19ka og U-21ka gæti bæði tryggt sér sigur í sínum mótum.

U-19ka er á Nations Cup í Þýskalandi, eftir frábæran sigur á Þjóðverjum í gær spilar liðið þar til úrslita gegn Norðmönnum kl. 10.45 að íslenskum tíma. Beina útsendingu frá leiknum má nálgast hér:

https://handball-deutschland.tv/nations-cup-tag-4

U-21ka er á 4 landa móti í Portúgal, strákarnir okkar spila gegn heimamönnum kl 19.00 að íslenskum tíma og er ljóst nú þegar að sigurvegarinn í þeim leik vinnur til gulverðlauna í mótinu. Beina útsendingu frá leiknum má nálgast hér:
https://livestream.com/andeboltv/events/8723803

ÁFRAM ÍSLAND!