Þjálfarar U-19 ára og U-21 árs landsliða karla hafa valið hópa fyrir sumarið.

U-19 ára landslið karla tekur þátt í móti í Lubeck í Þýskalandi áður en það heldur á HM í Makedóníu 6. ágúst.

U-21 árs landslið karla tekur þátt í móti í Portúgal um næstu mánaðarmót, en liðið fer á HM á Spáni síðari hluta júlí.

U-19 ára landslið karlaÞjálfari:

Heimir Ríkarðsson, heimir@lhr.is

Hópurinn: 

Arnór Snær Óskarsson, Valur 

Blær Hinriksson, HK 

Dagur Gautason, KA 

Einar Örn Sindrason, FH

Eiríkur Þórarinsson, Valur

Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir

Guðjón Baldur Ómarsson, Selfoss

Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir

Jón Bald Freysson, Fjölnir 

Ólafur Brim Stefánsson, Valur

Stiven Tobar Valencia, Valur

Sigurður Dan Óskarsson, FH 

Svavar Sigmundsson, KA

Tjörvi Týr Gíslason, Valur

Tumi Steinn Rúnarsson, Afturelding

Viktor Andri Jónsson, Valur

Til vara:

Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding 

Dagur Kristjánsson, ÍR 

Davíð Elí Heimisson, HK

Haukur Þrastarson, Selfoss 

Ívar Logi Styrmisson, ÍBV

Sölvi Svavarsson, Selfoss

Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Valur

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

U-21 árs landslið karlaÞjálfari:

Einar Andri Einarsson, einar@afturelding.is

Hópurinn:

Andri Sigmarsson Scheving, Haukar

Ásgeir Snær Vignisson, Valur

Birgir Már Birgisson, FH

Bjarni Ófeigur Valdimarsson, FH

Darri Aronsson, Haukar

Elliði Snær Viðarsson, ÍBV

Gabríel Martinez Róbertsson, ÍBV

Haukur Þrastarson, Selfoss

Jakob Martin Ásgeirsson, FH

Örn Östenberg Vésteinsson, Amo

Orri Freyr Þorkelsson, Haukar

Sveinn Andri Sveinsson, ÍR

Sveinn Jóhannsson, ÍR

Sveinn Jose Rivera, Valur

Teitur Örn Einarsson, IFK Kristianstad

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram