Úrslitaleikir yngri flokka fara fram í Fylkishöll um næstu helgi. 

Leikirnir verða allir sýndir í beinni útsendingu á
YouTube-síðu HSÍ.

Myndir frá leikjunum verða birtar á
Facebook síðu handknattleiksdeildar Fylkis.
Dagskrá helgarinnar:

Föstudagur 12. maí

kl.19.00
    3.fl karla
        Haukar – Valur
Laugardagur 13. maí

kl.09.00
    4.fl kvenna E    FH – ÍR

kl.10.45
    4.fl karla Y
       KA – Valur

kl.12.30
    4.fl kvenna Y    Fylkir – HK

kl.14.15
    4.fl karla E        Selfoss – HK

kl.16.00
    2.fl karla            Fram – Víkingur

kl.18.00
    3.fl kvenna
       KA/Þór – Valur

Við hvetjum fólk að til að mæta og sjá okkar efnilegustu leikmenn keppa um Íslandsmeistaratitilinn.