Valur varð í kvöld Íslandsmeistarar 2.flokks karla þegar liðið sigraði Hauka örugglega 34-25.

Staðan í hálfleik var 14-11 Val í vil.

Maður leiksins var valinn Alexander Júlíusson leikmaður Vals en hann átti frábæran leik og skoraði 6 mörk.