Valur er Íslandsmeistari í 3.flokki karla eftir sigur á HK í úrslitaleik 35-24. Staðan í hálfleik var 17-11, Valsmönnum í vil.

Mörk Vals: Ómar Magnússon 8, Markús Björnsson 8, Ýmir Örn Gíslason 7, Þorgils Jón Svölu Baldursson 4, Guðmundur Sigurðsson 2, Gísli Jörgen Gíslason 2, Bjarni Valdimarsson 1, Rökkvi Finnsson 1, Sveinn Rivera 1, Gísli Gunnarsson 1.

Varin skot: Ingvar Ingvarsson 14, Guðmundur Kristjánsson 1.

Mörk HK: Óðinn Þór Ríkharðsson 7, Kristján Hjálmsson 6, Elías Sigurðsson 4, Bjarki Finnbogason 2, Víkingur Örvarsson 2, Kristófer Sigurðsson 2, Jósef Samir 1.

Varin skot: Baldur Agnarsson 5, Sigurjón Guðmundsson 4.

Maður leiksins: Ýmir Örn Gíslason, Val.