Búið er að tímasetja leikina í úrslitakeppnum Olís deilda karla og kvenna ásamt umspili um laust sæti í Olís deild karla á næsta ári.

Tímasetningarnar má finna hér að neðan.

Úrslitakeppni Olís deildar karla

Úrslitakeppni Olís deildar kvenna

Umspil karla