Í dag lauk keppni í 8 liða úrslitum Olís deildar kvenna og er því ljóst hvaða lið mætast í 4 liða úrslitum.
4 liða úrslitin hefjast 23.apríl en hlé er á keppninni næstu vikuna vegna undankeppni EM hjá u-19 ára landsliðið kvenna en liðið leikur í Makedóníu 3 leiki um næstu helgi.
Í 4 liða úrslitum mætast:
Tímasetningar leikjanna má finna með að smella hér.