Í gær lauk keppni í 8 liða úrslitum Olís deildar karla og er því ljóst hvaða lið mætast í 4 liða úrslitum.

4 liða úrslitin hefjast 16.apríl nk.

Í 4 liða úrslitum mætast:

Valur – Haukar

Afturelding – ÍR

Tímasetningar leikjanna má finna hér.