Sunnudaginn 4.maí fara fram úrslitaleikir Íslandsmótsins í yngri flokkunum í Austurbergi. Um er að ræða glæsilegan endapunkt á keppnistímabili yngri flokka þar sem sigurvegarar vetrarins verða krýndir. HSÍ vill hvetja allt áhugafólk að mæta á staðinn og fylgjast með handboltafólki framtíðarinnar.Leikjaplan dagsins er:Sun 4.maí 2014
10:00
4.fl. karla yngri
Austurberg
Þór Ak – FH


Sun 4.maí 2014
11:30
4.fl. kvenna yngri
Austurberg
ÍBV – Fram


Sun 4.maí 2014
13:00
4.fl. karla eldri
Austurberg
HK 1 – Grótta

Sun 4.maí 2014
14:30
4.fl. kvenna eldri
Austurberg
Fjölnir 1 – HK

Sun 4.maí 2014
16:00
3.fl. karla
Austurberg
Fram 1 – Valur

Sun 4.maí 2014
18:00
3.fl. kvenna
Austurberg
Fram – Fylkir


Sun 4.maí 2014
20:00
2.fl. karla
Austurberg
Valur– Haukar

Verðlaunaafhending í hverjum flokki fer fram strax að leik loknum og verða veitt verðlaun fyrir besta leikmann, silfurverðlaun og síðan gullverðlaun.

Leikirnir verða sýndir beint á SportTV. 

Veitingasala verður á staðnum.

Vonandi að sem flestir mæti og styðji við bakið á liðunum