Eftirtalið mál var til afgreiðslu:

• Gunnar Andrésson þjálfari Gróttu fékk útilokum vegna óíþróttamannslegrar framkomu í leik Gróttu og Aftureldingar í m.fl.ka 24.10.15.

Niðurstaða aganefndar er að starfsmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.

Úrskurðinn kváðu upp Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson.

Úrskurðurinn tekur gildi klukkan 12:00 á hádegi næsta fimmtudag.

Gunnar K. Gunnarsson, formaður.