Undanúrslit Olís deildar kvenna hefjast í kvöld þegar Stjarnan og Grótta mætast í Mýrinni. Leikur hefst kl.19.45 og er hann í beinni útsendingu á RÚV Íþróttir.