Um helgina fer fram undanriðill hjá u-20 ára landsliði kvenna og er leikið í Víkinni.

Ísland er þar í riðli ásamt Rúmeníu, Slóveníu og Úkraínu.

Allir leikir mótsins verða í beinni útsendingu á www.sporttv.is.


Leikjaplan mótsins er eftirfarandi:

Föstudagur 18.apríl

kl.14.00 Ísland – Úkraína

kl.16.00 Rúmenía – Slóvenía

Laugardagur 19.apríl

kl.14.00 Rúmenía – Ísland

kl.16.00 Slóvenía – Úkraína

Sunnudagur 20.apríl

kl.14.00 Úkraína – Rúmenía

kl.16.00 Slóvenía – Ísland

Við viljum hvetja alla til að koma í Víkina og hvetja stelpurnar okkar áfram.