Í morgun var dregið í riðla í undankeppnum sem fara fram næsta vor.

U20 landslið karla dróst gegn Póllandi, Ítalíu og Búlgaríu. Pólland á rétt á að halda mótið sem fer það fram 8.-10. apríl. Lokamótið fer fram í Danmörku 28.júlí – 7.ágúst.

U20 kvenna karla dróst gegn Ungverjalandi, Austurríki og Hvítarússlandi. Ísland á rétt á að halda mótið sem fer fram 18.-20. mars. Lokamótið fer fram í Rússlandi 3.-17. júlí.