Um helgina lauk undanúrslitum umspils um laust sæti í Olís deild karla að ári.

ÍR og Stjarnan sigruðu Gróttu og Selfoss í tveim leikum og mætast í úrslitaeinvíginu um laust sæti.

Úrslitaeinvígi þeirra hefst í Austurbergi laugardaginn 3.maí kl.16.00.