Í gær lauk keppni í 4 liða úrslitum umspils 1.deildar karla og er því ljóst hvaða lið mætast í úrslitum um laust sæti í Olís deild karla að ári.

Úrslitaeinvígi Víkings og Fjölnis hefst mánudaginn 20.apríl.

Tímasetningar leikjanna má finna hér:

http://www.hsi.is/Motamal/mot_0800002267.htm