21 árs landslið karla leikur gegn Danmörku á heimsmeistaramótinu á Spáni í dag. Þetta er fjórði leikur liðsins í keppninni og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á SportTV (http://www.sporttv.is/). Áfram Ísland!