Þeir Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson hafa valið 16 manna hóp sem æfir 23.-29. nóvember. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir æfingamót  í Póllandi 17.-21. desember.

Alexandra Diljá Birkisdóttir, Valur

Andrea Jacobsen, Fjölnir

Anna Katrín Stefánsdóttir, Grótta

Ástríður Glódís Gísladóttir, Fylkir

Ástrós Anna Bender, Valur

Berglind Benediktsdóttir, Fjölnir

Berglind Þorsteinsdóttir, HK

Elín Helga Lárusdóttir, Valur

Elva Arinbjarnar, HK

Eyrún Ósk Hjartardóttir, Fylkir

Heiðrún Dís Magnúsdóttir, Fram

Karen Tinna Demian, ÍR

Lovísa Thompson, Grótta

Sandra Erlingsdóttir, Fuchse Berlin

Þóra Guðný Arnarsdóttir, ÍBV

Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir, KA/Þór

Forföll tilkynnist tímanlega á halldorstefan@gmail.com og jongunnlaugur@gmail.com

Æfingatímar verða auglýstir á heimasíðu HSÍ þegar nær dregur.