Um helgina tekur U18 ára landslið karla þátt í sterku æfingamóti í Lübeck, Þýskalandi.

Mótið er liður í undirbúningi strákanna fyrir Evrópumótið í Króatíu í ágúst.

Leikjaplan íslenska liðsins:

Fimmtudagur, 30. júní
kl.16.30
   Danmörk – ÍSLAND

Föstudagur, 1. júlí
       kl.16.30
   ÍSLAND – Ísrael

Laugardagur, 2. júlí
       kl.15.30
   Þýskaland – ÍSLAND

Hægt er að fylgjast með strákunum
hér, auk þess birtast úrslit og markaskorar á heimasíðu HSÍ að leik loknum. 

Stefnan er að sýna leikinn á eftir í beinni útsendingu
hér.Hópinn skipa:

Andri Scheving, Haukar

Andri Sigfússon, ÍBV

Arnar Freyr Guðmundsson, ÍR

Ágúst Grétarsson, IBV

Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Valur

Elliði Viðarsson, ÍBV

Fridrik Hólm Jónsson, ÍBV

Gisli Þorgeir Kristjánsson, FH 

Jóhann Kaldal Jóhannsson, Grotta

Kristófer Sigurðsson, HK 

Pétur Hauksson
Stjarnan

Sveinn Andri Sveinsson, ÍR

Sveinn Jóhannson, Fjolnir

Teitur Örn Einarsson, Selfoss

Úlfur Gunnar Kjartansson, Þróttur

Örn Östenberg, Kristianstad

Þjálfarar liðsins eru Kristján Arason og Einar Guðmundsson.