Rétt í þessu var dregið í undankeppni EM fyrir U17 ára landslið kvenna sem haldið verður í Makedóníu 2015.

Ísland drógst í riðil 2 en hann verður leikinn í Færeyjum.

Ísland er þar ásamt Tékklandi, Færeyjum og Rússlandi.

Hægt er að skoða riðlana hér: 

http://www.eurohandball.com/ech/17/women/2015/round/2/Qualification