Bæði lið hafa æft vel í Reykjavík nú í vikunni og nú er komið að tveimur leikjum.

Fyrri leikurinn fer fram á Seltjarnarnesi í kvöld kl.19.00 og sá seinni á morgun í íþróttahúsi Fjölnis, Dalhúsum kl.14.45. Að sjálfsögðu er frítt inn og hvetjum við fólk til að fjölmenna.


Þjálfarar íslenska liðsins eru þau Hrafnhildur Skúladóttir og Stefán Arnarson.