Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 18 leikmenn fyrir undankeppni HM 2017, sem fer fram í Serbíu 6.-8. janúar nk.

Liðið æfir í Reykjavík frá 29. desember – 5. janúar.

Hópinn má sjá hér:

Markverðir:

Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur

Grétar Ari Guðjónsson, Haukar


Aðrir leikmenn:

Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad

Aron Dagur Pálsson, Grótta

Dagur Arnarsson, ÍBV

Elvar Örn Jónsson, Selfoss

Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH

Hákon Daði Styrmisson, Haukar

Kristján Kristjánsson, Fjölnir

Leonharð Harðarsson, Grótta

Nökkvi Elliðason, Grótta

Óðinn Ríkharðsson, FH

Ómar Ingi Magnússon, Århus håndbold

Sigtryggur Daði Rúnarsson, EHV AUE

Sturla Magnússon, Valur

Sveinn Jóhannsson, Fjölnir

Teitur Einarsson, Selfoss

Ýmir Örn Gíslason, Valur