Í hádeginu var dregið í riðla fyrir undankeppni HM 21 árs landsliða sem fram fer í Alsír á næsta ári.

Ísland er í riðli með Serbíu, Litháen og Grikklandi. 

Riðillinn er spilaður helgina 7. – 9. janúar og fer hann fram í Serbíu.

Eitt lið kemst áfram úr riðlinum.