Einar Andri Einarsson nýráðinn þjálfari U-21 árs landsliðs karla valdi 20 manna æfingahóp fyrir verkefnið. Um
vináttulandsleiki við Frakka er að ræða og hefst leikurinn í kvöld kl. 20.00 en á laugardag kl. 16.00. Leikirnir fara báðir fram í Schenker-höllinni í Hafnarfirði.

Frítt er inn á báða leikina.


Hægt verður að sjá leikina í beinni á Haukar TV.

Hópinn má sjá hér:Alexander Jón Másson, Grótta

Andri Ísak Sigfússon, ÍBV

Andri Scheving, Haukar

Ásgeir Snær Vignisson, Valur

Birgir Birgisson, FH

Bjarni Ófeigur Valdimarsson, FH

Daníel Griffin, ÍBV

Darri Aronsson, Haukar

Elliði Snær Viðarsson, ÍBV

Friðrik Hólm Jónsson, ÍBV

Hafþór Vignisson, Akureyri

Hannes Grimm, Grótta

Kristófer Andri Daðason, Víkingur

Orri Þorkelsson, Haukar

Pétur Árni Hauksson, ÍR

Sigþór Gunnar Jónsson, KA

Sveinn Andri Sveinsson, ÍR

Sveinn Jose Rivera, Grótta

Sveinn Jóhannsson, ÍR

Teitur Einarsson, Kristianstad