21 árs landslið karla leikur síðasta leik sinn í D riðli heimsmeistaramótsins á Spáni í dag. Með sigri mun Ísland enda á toppi riðilsins. Leikurinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á SportTV (http://www.sporttv.is/). Áfram Ísland!