U-21 árs landslið karla hefur leik á 4 liða móti í Portúgal í dag en mótið er mikilvægur þáttur í undirbúningi liðsins fyrir HM á Spáni sem hefst um miðjan júní.

Strákarnir okkar leika gegn Argentínu og hefst leikurinn kl 17.00 að íslenskum tíma. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á netinu:

https://livestream.com/andeboltv/events/8723794Nánar um leikinn á heimasíðu HSÍ í kvöld.