Einar Andri Einarsson þjálfari U-21 árs landsliðs karla hefur valið hóp til æfinga 4. – 8. júní nk. 

Liðið tekur þátt í HM á Spáni í sumar ásamt því að fara á undirbúningsmót í Portúgal. Lokahópur fyrir mót sumarsins verður valinn að þessum æfingum loknum.

Æfingatímar:Þri. 4. júní
Lyftingar
(Verður kynnt innan hópsins)

Mið. 5. júní
19.00
Kaplakriki

Fim. 6. júní
16.00
Kaplakriki

Fös. 7. júní
16.00
Kaplakriki

Lau. 7. júní
10.00
Kaplakriki

Hópinn má sjá hér:


 

Alexander Jón Másson, Grótta

Andri Ísak Sigfússon, ÍBV

Andri Sigmarsson Scheving, Haukar

Ásgeir Snær Vignisson, Valur

Birgir Már Birgisson, FH

Bjarni Ófeigur Valdimarsson, FH

Darri Aronsson, Haukar

Elliði Snær Viðarsson, ÍBV

Garbríel Martinez Róbertsson, ÍBV

Hafþór Már Vignisson, Akureyri

Hannes Grimm, Grótta

Haukur Þrastarson, Selfoss

Jakob Martin Ásgeirsson, FH

Kristófer Andri Daðason, Víkingur

Örn Östenberg, Amo

Orri Freyr Þorkelsson, Haukar

Sigþór Gunnar Jónsson, KA

Sveinn Andri Sveinsson, ÍR

Sveinn Jóhannsson, ÍR

Sveinn Jose Rivera, Valur

Teitur Örn Einarsson, IFK Kristianstad

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

 

Starfslið:Einar Andri Einarsson, þjálfari

Sigursteinn Arndal, aðstoðarþjálfari

Gísli Guðmundsson, markmannsþjálfari

Nánari upplýsingar veitir Einar Andri Einarsson, einar@afturelding.is