Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson, þjálfarar u-21 árs landsliðs karla hafa valið hóp til æfinga fyrstu vikuna í nóvember. Auk þess hefur Geir Sveinsson valið 7 leikmenn í afrekshóp sem æfir með 21-árs landsliðinu að þessu sinni. 

Þessar æfingar er hugsaður sem undirbúningur fyrir undankeppni HM 21 árs landsliða sem fer fram í Serbíu í janúar auk undirbúnings fyrir verkefna með A landsliði í framtíðinni.



Æfingatímar:

Mán. 31.okt.     kl. 12.45-15.00        Valshöllin

Þri. 1.nóv.         kl. 10.00-11.00         Kaplakriki

                           kl. 16.00-18.00        Kaplakriki

Mið. 2.nóv.        kl. 13.00-14.30        Laugardalshöll

Fim. 3.nóv.        kl. 10.00-11.00        Kaplakriki

                           kl. 18.00-19.30        Kaplakriki

Fös. 4.nóv.        kl. 17.00-19.00        Kaplakriki

Lau.5.nóv.         kl. 10.00-12.00        Styrkur

U-21 árs landslið karla:

Aron Dagur Pálsson, Grótta

Birkir Benediktsson, Afturelding

Dagur Arnarsson, ÍBV

Egill Magnússon, Team Tvis Holstebro

Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur

Elliði Snær Viðarsson, ÍBV

Elvar Örn Jónsson, Selfoss

Gísli Kristjánsson, FH

Hákon Daði Styrmisson, Haukar

Kristján Kristjánsson, Fjölnir

Leonharð Þorgeir Harðarson, Grótta

Nökkvi Dan Elliðason, Grótta

Óðinn Ríkharðsson, FH

Sigtryggur Rúnarsson, Aue

Sturla Magnússon, Valur

Sveinn Jóhannsson, Fjölnir

Teitur Einarsson, Selfoss

Ýmir Örn Gíslason, Valur

Afrekshópur:

Adam Haukar Baumruk, Haukar

Ágúst Elí Björgvinsson, FH

Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding

Daníel Þór Ingason, Haukar

Einar Sverrisson, Selfoss

Elvar Ásgeirsson, Afturelding

Þráinn Orri Jónsson, Grótta