Einar Jónsson hefur valið 19 manna hóp fyrir undankeppni HM sem fer fram á Íslandi 18.-20. mars n.k.

Það verða lið Ungverjalands, Austurríkis og Hvítarússlands sem koma hingað til lands og keppa við íslensku stelpurnar um eitt laust sæti á HM næsta sumar.

Hópurinn:


Markmenn

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar

Hafdís Lilja Torfadóttir, FRAM

Katrín Magnúsdóttir, Selfoss

Aðrir leikmenn

Birta Fönn Sveinsdóttir, KA/Þór

Brynhildur Kjartansdóttir, ÍR

Dagný Huld Birgisdóttir, UMFA

Díana Magnúsdóttir, ÍBV

Elena Birgisdóttir, Selfoss

Hulda Dagsdóttir, FRAM

Hulda Tryggvadóttir, KA/Þór

Hulda Þrastardóttir, Selfoss

Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss

Ragnheiður Júlíusdóttir, FRAM

Sigrún Ása Ásgrímsdóttir, ÍR

Sólveig Lára Kristjánsdóttir, ÍR

Stefanía Teodórsdóttir, Stjarnan

Thea Iman Sturludóttir, Fylkir

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta

Þórhildur Braga Þórðardóttir, HK