Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir hafa valið 25 stúlkur til æfinga milli jóla og nýárs.

Liðið undirbýr sig fyrir undankeppni HM sem fram fer í mars en stúlkurnar hittast aftur helgina 5. – 7. janúar.

Æfingatímar:

Mið. 27.des
kl.10.00-12.00
Seltjarnarnes

Fim. 28.des
kl.10.00-12.00
Seltjarnarnes

Fös. 29.des
kl.10.00-12.00
Seltjarnarnes

Lau. 30.des
kl.10.00-12.00
Seltjarnarnes

Hópinn má sjá hér:Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór

Andrea  Jacobsen, Fjölnir 

Aníta Theodórsdóttir, Stjarnan

Auður Ester Gestsdóttir, Valur

Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór

Ástríður Glódís Gísladóttir, Fylkir

Berglind Benediktsdóttir, Fjölnir

Berglind Þorsteinsdóttir, HK

Berta Rut Harðardóttir, Haukar

Elín Helga Lárusdóttir, Valur

Elva Arinbjarnar, HK

Heiðrún Dís Magnúsdóttir, Fram

Helena Ósk Kristjánsdóttir, Fjölnir

Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Selfoss

Karen Tinna Demian, ÍR

Kristín Arndís Ólafsdóttir, Valur

Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram

Lovísa Thompson, Grótta

Mariam Eradze, Toulon (Frakkland)

Ragnheiður Tómasdóttir, Stjarnan

Ragnhildur Edda Þórðardóttir, Valur

Sandra Erlingsdóttir, ÍBV

Sólveig Halldóra Stefánsdóttir, Åsane

Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 

Þóra Guðný Arnarsdóttir, Grótta

Til vara:

Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir, ÍR 

Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram

Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttr, Fram

Svala Júlía Gunnarsdóttir, FramNánari upplýsingar gefur Stefán Arnarson, stefan@kr.is