Bjarni Fritzson þjálfari U-20 ára landsliðs karla hefur valið 26 manna hóp sem æfir eftir áramótin.

Æfingar verða 2. – 6. janúar og verða æfingatímarnir auglýstir í næstu viku.

Hópinn má sjá hér:Andri Ísak Sigfússon, ÍBV

Andri Scheving, Haukar

Arnar Freyr Guðmundsson, ÍR

Ásgeir Snær Vignisson, Valur

Ásmundur Atlason, Grótta

Birgir Már Birgisson, Víkingur

Birgir Steinn Jónsson, Stjarnan

Bjarki Fjalar Guðjónsson, ÍR

Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Grótta

Daníel Örn Griffin, ÍBV

Darri Aronsson, Álaborg

Friðrik Hólm Jónsson, ÍBV

Gabríel Martines Róbertsson, ÍBV

Hafþór Vignisson, Þór

Hannes Grimm, Grótta

Jason Guðnason, Haukar

Jörgen Freyr Ólafsson, Haukar

Kristófer Andri Daðason, Víkingur

Kristófer Dagur Sigurðsson, HK  

Orri Freyr Þorkelsson, Haukar 

Pétur Árni Hauksson, Grótta

Sigmar Pálsson, Akureyri 

Sigþór Gunnar Jónsson, KA

Sveinn Andri Sveinsson, ÍR 

Sveinn Jóhannsson, Fjölnir

Sveinn Jose Rivera, Valur

Nánari upplýsingar gefur Bjarni Fritzson bjarnif@hi.is