Íslenska U-20 lið karla etur kappi við lið Svía kl. 13 í dag. Þetta er annar leikur liðsins á Evrópumótinu í Slóveníu en liðið lét í lægra haldi gegn Rúmeníu í fyrsta leik sínum. Svíþjóð gerði 22-22 jafntefli við Þýskaland í fyrsta leik sínum á mótinu. Allir leikir mótsins eru sýndir á EHF-TV (
https://www.ehftv.com/us/).