Ísland spilar í dag annan leik sinn í forkeppni Evrópumeistaramóts U-20 ára landsliða karla kl 14:00. Mótherji dagsins er Búlgaría.

Íslenska liðið fór vel af stað í keppninni og báru sigurorð af heimamönnum, Pólverjum. Í sínum fyrsta leik mætti Búlgaría liði Ítalíu í leik þar sem Ítalir unnu 30-25.

Nánari upplýsingar um stöðuna í riðlinum má sjá hér.

Sem fyrr er hægt að horfa á leikinn hér.

Einnig er hægt að fylgist með leiknum á live ticker EHF.

Og fylgist endilega með okkur á
Twitter og
Instagram

 

Singing in the rain… Göngutur #Handbolti #HSÍ #forkeppniU20

A video posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on