U-20 ára landslið Íslands hefur leik á Evrópumótinu í Slóveníu í dag. Fyrsti leikur liðsins er gegn liði Rúmena og hefst leikurinn kl. 13:00 á íslenskum tíma. Allir leikir mótsins verða sendir út beint á vef EHF-TV (www.ehftv.com) og má finna hlekk á leik dagsins hér: 
https://www.ehftv.com/us/livestream/iceland-romania/1256430

Áfram Ísland!