Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal hafa valið þá 16 leikmenn sem spila á 4 liða móti í Sviss 24.-26. júní.

Á mótinu spila íslensku strákarnir á móti Þjóðverjum, Spánverjum og Svisslendingum. 

Nánari upplýsingar um mótið má finna
hér.

Hópurinn:

Arnar Freyr Arnarsson, Fram

Aron Dagur Pálsson, Grótta

Bernharð Jónsson, Akureyri

Björgvin Páll Rúnarsson, Fjölnir

Dagur Arnarsson, ÍBV

Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur

Elvar Jónsson, Selfoss

Gestur Ingvarsson, Afturelding

Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH

Grétar Ari Guðjónsson, Haukar

Hákon Daði Styrmisson, Haukar

Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar

Óðinn Ríkharðsson, Fram

Ómar Ingi Magnússon, Valur

Sturla Magnússon, Valur

Ýmir Örn Gíslason, Valur