Í morgun hélt u-19 ára landslið kvenna til Spánar. Þar mun liðið leika í undankeppni HM sem fram fer um helgina.

Liðið er í riðli ásamt Litháen, Rúmeníu og Spáni. 2 lið komast áfram í lokakeppnina sem fer fram Slóveníu í sumar.
Hópurinn sem fór út er eftirfarandi:

Markmenn:

Ástríður Glódís Gísladóttir, Fylkir

Selma Þóra Jóhannsdóttir, Grótta

Aðrir leikmenn:

Andrea Jacobsen, Fjölnir

Ásdís Guðmundsdóttir, KA

Berglind Benediktsdóttir, Fjölnir

Berglind Þorsteinsdóttir, HK

Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir, Fram

Elva Arinbjarnar, HK

Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram

Lovísa Thompson, Grótta

Mariam Eradze, Toulon

Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir, Fram

Ragnhildur Edda Þórðardóttir, Valur

Sandra Erlingsdóttir, ÍBV

Svala Júlía Gunnarsdóttir, Fram

Þóra Guðný Arnarsdóttir, ÍBV
Neðangreindir leikmenn gátu ekki gefið kost á sér vegna meiðsla:Kristín Lísa Friðriksdóttir, Fjölnir

Karen Tinna Demian, ÍR

Anna Katrín Stefánsdóttir, Grótta

Þjálfari er Kári Garðarsson


Leikjaplan mótsins er:
Föstudagur

Kl.16.00 Litháen – Ísland

kl.18.00 Rúmenía Spánn

Laugardagur

kl.15.00 Rúmenía – Litháen

kl.17.00 Spánn – Ísland

Sunnudagur

kl.16.00 Ísland – Rúmenía

kl.18.00 Spánn – Litháen

Hér má sjá stöðutöflu mótsins.

Allir leikir mótsins verða sýndir beint á youtube rás Spænska sambandsins.