Stelpurnar okkar mæta Spánverjum í dag en heimakonur tefla fram sterku liði að vanda.

Bæði liðin unnu sína leiki í gær og er reiknað með fullu húsi í höllinni í Carballo í dag.

Leikurinn hefst kl.17.00 að íslenskum tíma.

Beina útsendingu frá leiknum má finna hér.

Mynd frá æfingu íslenska liðsins í morgun:

U-19 ára landslið kvenna æfði í morgun en kl 17.00 mæta þær Spánverjum. #handbolti #stelpurnarokkar #u19kv

A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on