Íslensku stúlkurnar komu Carballo á Spáni í gærkvöldi eftir langt ferðalag en þær mæta stöllum sínum frá Litháen í dag kl. 16.00 að íslenskum tíma.Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á youtube og má finna slóðina HÉR.

Á morgun mætir íslenska liðið heimastúlkum frá Spáni og á sunnudag rúmenska liðinu. Slóðir á beinar útsendingar frá leikjunum birtast á heimasíðu HSÍ fyrir hvern leik.