Ísland U19 kvenna kom til Varna í Búlgaríu seint í gærkveldi eftir langan ferðadag. Þar taka þær þátt í EM kvenna. Liðið leikur sinn fyrsta leik í dag gegn Grikklandi klukkan 17:00 að íslenskum tíma.

Hægt er að horfa á alla leiki mótsins á ehfTV : 


https://www.ehftv.com/int/league/w19-ehf-championship-bul/1209

Ísland – Grikkland er á eftirfarandi vefslóð:

https://www.ehftv.com/int/livestream/iceland-greece/1612980