Kári Garðarsson hefur valið 23 stúlkur til æfinga helgina 9. – 11. júní, æfingarnar fara fram í Reykjavík.

Eftir æfingahelgina verður valinn 16 manna hópur sem tekur þátt í Scandinavian Open 19. – 23. júlí í Helsingborg í Svíþjóð.

Um er að ræða sterkt mót þar sem Danmörk, Noregur og Svíþjóð leika ásamt íslenska liðinu.

Æfingatímar verða birtir þegar nær dregur.

Æfingahópinn má sjá hér:

 

Markmenn:

Ástríður Glódís Gísladóttir, Fylkir

Heiðrún Dís Magnúsdóttir, Fram

Selma Þóra Jóhannsdóttir, Grótta

Aðrir leikmenn:

Andrea Jacobsen, Fjölnir

Anna Katrín Stefánsdóttir, Grótta

Alexandra Diljá Birkisdóttir, Valur

Ásdís Guðmundsdóttir, KA

Berglind Benediktsdóttir, Fjölnir

Berglind Þorsteinsdóttir, HK

Elín Helga Lárusdóttir, Valur

Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir, Fram

Elva Arinbjarnar, HK

Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Selfoss

Karen Tinna Demian, ÍR

Kristín Arndís Ólafsdóttir, Valur

Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram

Lovísa Thompson, Grótta

Mariam Eradze, Toulon

Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir, Fram

Ragnhildur Edda Þórðardóttir, Valur

Sandra Erlingsdóttir, ÍBV

Svala Júlía Gunnarsdóttir, Fram

Þóra Guðný Arnarsdóttir, ÍBV 

Vinsamlegast boðið forföll til kari@grottasport.is