Bjarni Fritzson, þjálfari u-19 ára landsliðs karla hefur valið æfingahóp fyrir sumarið 2017.

U-19 ára landslið karla tekur þátt í
æfingamóti í Lubeck í Þýskalandi 29.júní – 2. júlí, en í ágúst fer svo fram HM 19 ára landsliða í Georgía og þar verða strákarnir okkar meðal þátttakenda.

Liðið mætir í líkamleg próf hjá HR í Valshöllinni mánudaginn 29. maí kl. 9.45, en æfingar liðsins hefjast 19. júní.

Nánari upplýsingar gefur Bjarni Fritzson, bjarnif@hi.is

Leikmannahópinn má sjá hér:Andri Scheving, Haukar

Ásgeir Kristjánsson, KA

Ásgeir Snær Vignisson, Valur

Birgir Már Birgisson, Víking

Bjarki Fjalar Guðjónsson, ÍR

Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Val

Darri Aronsson, Haukar

Elliði Snær Viðarsson, ÍBV

Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH

Hafþór Vignisson, Þór

Kristinn Pétursson, Haukar  

Kristján Ottó Hjálmsson, HK

Kristófer Dagur Sigurðsson, HK

Örn Östenberg, Svíþjóð

Orri Freyr Þorkelsson, Haukar 

Pétur Árni Hauksson, Grótta

Sveinn Andri Sveinsson, ÍR  

Sveinn Jose Riviera, Valur

Teitur Örn Einarsson, Selfoss

Úlfur Kjartansson, ÍR

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram