Í

slenska U-19  landslið karla leikur í dag á heimsmeistaramótinu í Georgíu, andstæðingar dagsins er lið Chile sem hafnaði í 3.sæti á Suður-Ameríku mótinu í vor á eftir Argentínu og Brasilíu. Chile tapaði sínum fyrsta leik á mótinu í gær gegn sterku liði Þjóðverja.

Leikurinn í dag er kl. 12:00 í dag (16:00 að staðartíma).

Hægt verður að fylgjast með textalýsingu á twitter-síðu HSÍ.


https://www.youtube.com/watch?v=3sq5D1jpw90


Allar upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu mótsins,