Í
slenska U-19  landslið karla hefur í dag leik á heimsmeistaramótinu í Georgíu. Mótið fer fram í Tiblisi sem er höfuðborg Georgíu.

Íslands er í B- riðli, ásamt heimamönnum í Georgíu, Alsír, Þjóðverjum, Chile og Japan.

Ísland hefur leik kl. 10:00 í dag (14:00 að staðartíma) á móti Japan.

Japan tók þátt í Asíu keppninni í mars og endaði í 2. sæti eftir tap á móti Barhein í úrslitum. Með því að lenda í 2. sæti tryggði liðið sér sæti á HM í Georgíu.


Allar upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu mótsins,


Allir leikir mótsins verða í beinni útsendingu á netinu 


Hér má sjá leik Íslands og Japan.