Í hádeginu var dregið í riðla fyrir HM 19 ára landsliða sem fram fer í Georgíu í ágúst.

Íslenska liðið spilar í B riðil ásamt Þýskalandi, Georgíu, Chile, Japan og Alsír.

Fjögur efstu liðin í riðlinum komast í 16-liða úrslit.

Riðlarnir í mótinu: