Valinn hefur verið æfingahópur U-19 ára landsliðs kvenna sem kemur saman til æfinga í mars.

Hópurinn er eftirfarandi:

Arna Þyrí Ólafsdóttir, ÍBV

Birta Fönn Sveinsdóttir, KA/Þór

Brynhildur Kjartansdóttir, ÍR

Brynhildur Sól Eddudóttir, Alavarium

Díana Dögg Magnúsdóttir, ÍBV

Elena Birgisdóttir, Selfoss

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Grótta

Erla Rós Sigmarsdóttir, ÍBV

Guðrún Jenný Sigurðardóttir, Fram

Harpa Brynjarsdóttir, Selfoss

Hulda Bryndís Tryggvadóttir, HK

Hulda Dagsdóttir, Fram

Katrín Ósk Magnúsdóttir , Selfoss

Natalía María Helen Ægisdóttir , HK

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram

Sigrún Ása Ásgrímsdóttir, ÍR

Thea Imani Sturludóttir, Fylkir

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Rælingen

Þórhildur Braga Þórðardóttir, HK

Þuríður Guðjónsdóttir, Selfoss

Leikmenn eru beðnir um að mæta með bolta og brúsa.

Þjálfari er Hilmar Guðlaugsson.

Forföll tilkynnist tímanlega á hilmargudlaugs@gmail.com eða í síma 698-0007