Valinn hefur verið hópur u-19 ára landsliðs karla sem tekur þátt í European Open í Gautaborg og HM í Rússlandi í sumar.


Hópurinn er eftirfarandi.

Markmenn

Félag

Hæð

þyngd

fjöldi leikja

mörk

Grétar Ari Guðjónsson

Haukar

191 cm

90 kg

23

Einar Baldvin Baldvinsson

Víkingur

193 cm

90 kg

15

Vinstra horn

Hákon Daði Styrmisson

IBV

180 cm

75 kg

7

15

Elvar Örn Jónsson

Selfoss

185 cm

82 kg

3

4

Vinstri skyttur

Egill Magnússon

Stjarnan

200 cm

96 kg

26

120

Aron Dagur Pálsson

Grótta

200 cm

86 kg

20

23

Miðjumenn

Hlynur Bjarnason

Elverum

186 cm

83 kg

27

38

Sigtryggur Rúnarsson

Aue

188 cm

85 kg

18

14

Ýmir Örn Gíslason

Valur

192 cm

89 kg

5

7

Hægri skyttur

Ómar Ingi Magnússon

Valur

184 cm

85 kg

23

150

Birkir Benediktsson

Afturelding

200 cm

100 kg

22

55

Kristján Örn Kristjánsson

Fjölnir

190 cm

80 kg

15

40

hægra horn

Óðinn Rikharðsson

HK

181 cm

82 kg

12

37

Leonarð Harðarson

Haukar

183 cm

80 kg

26

60

Línumenn

Arnar Freyr Arnarson

Fram

200 cm

106 kg

23

40

Sturla Magnússon

Valur

183 cm

106 kg

10

17

Til vara

Bernharð Anton Jónsson

Akureyri

185 cm

82 kg

0

0

Þórarinn Levý Traustason

Haukar

178 cm

80 kg

18

41

Nökkvi Dan Elliðason

IBV

182 cm

81 kg

0

0

Þorgeir Bjarki Davíðsson

Grótta

185 cm

85 kg

22

32

Sigurbjörn Markússon

KR

191 cm

94 kg

6

5

Þjálfari er Einar Guðmundsson og honum til aðstoðar er Sigursteinn Arndal.