Valinn hefur verið æfingahópur U-19 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga um páskana.

Allar æfingarnar verða í Kaplakrika en þær verða:

Föstudaginn 3.apríl kl. 10:00-11:30 og 14:00-15:30

Laugardaginn 4.apríl kl. 10:00-11:30 og 14:00-15:30


Hópurinn er eftirfarandi.

Markmenn:

Arnar Þór Fylkisson – Akureyri

Bernharð Jónsson – Akureyri

Einar Baldvin Baldvinsson – Víkingi

Grétar Ari Guðjónsson – Haukar

Vinstra horn:

Elvar Örn Jónsson – Selfoss

Hákon Daði Styrmisson – ÍBV

Sigurður Egill Karlsson – HK

Vinstri skyttur:

Aron Dagur Pálsson – Grótta

Egill Magnússon – Stjarnan

Lúðvík Arnkelsson – Fram

Ragnar Þór Kjartansson – Fram

Rökkvi Finnsson – Valur

Miðjumenn:

Dagur Arnarsson – ÍBV

Hergeir Grímsson – Selfoss

Hlynur Bjarnason – Elverum

Nökkvi Dan Elliðason – ÍBV

Sigtryggur Rúnarsson – Aue

Ýmir Örn Gíslason Valur

Þórarinn Leví Traustason – Haukar

Hægri skyttur:

Birkir Benediktsson – Afturelding

Kristján Örn Kristjánsson Fjölni

Ómar Ingi Magnússon – Valur

Hægra horn:

Gestur Ingvarsson – Afturelding

Guðjón Ágústsson – Selfoss

Leonharð Harðarson – Haukar

Óðinn Þór Ríkharðsson – HK

Þorgeir Bjarki Davíðsson – Grótta

Línumenn:

Arnar Freyr Arnarsson – Fram

Hjalti Már Hjaltason – Grótta

Sigurbjörn Markússon – KR

Sturla Magnússon – Valur

Þjálfari er Einar Guðmundsson og honum til aðstoðar er Sigursteinn Arndal.