Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 22 manna hóp sem æfir eftir áramótin.

Æfingarnar verða 5. – 7. janúar og verða æfingatímarnir auglýstir í næstu viku.

Hópinn má sjá hér:

Markverðir

Alexandra Von Gunnarsdóttir, Fylkir

Margrét Einarsdóttir, KA/Þór

Sara Sif Helgadóttir, Fjölnir

Soffía Steingrímsdóttir, Grótta

Hornamenn

Diljá Sigurðardóttir, FH

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram

Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram

Tina Stojanovic, ÍR

Tinna Valgerður Gísladóttir, Grótta

Skyttur

Ágústa Huld Gunnarsdóttir, HK

Birta Rún Grétarsdóttir, Noregur

Hrafnhildur Irma Jónsdóttir, Fylkir

María Ósk Jónsdóttir, Fylkir

Sylvía Blöndal, FH

Miðjumenn

Elva Rún Óskarsdóttir, Selfoss

Embla Jónsdóttir, FH

Sara Dögg Hjaltadóttir, Noregur

Þóra María Sigurjónsdóttir, Afturelding

Línumenn

Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar

Brynja Rögn Ragnarsdóttir, Afturelding

Ísabella María Eiríksdóttir, Valur

Jónína Hlín Hansdóttir, Fram