Valinn hefur verið lokahópur u-18 ára landsliðs kvenna fyrir European Open í byrjun júlí.

Foreldrafundur verður haldinn mánudaginn 2. maí kl 20.00 í fundarsölum ÍSÍ, Engjavegi.

Hópurinn er sem hér segir;

Markmenn:

Ástríður Glódís Gísladóttir, Fylkir

Ástrós Anna Bender, Valur

Selma Þóra Jóhannsdóttir, Grótta


Aðrir leikmenn:

Alexandra Diljá Birkisdóttir, Valur

Andrea Jacobsen, Fjölnir

Anna Katrín Stefánsdóttir, Grótta

Berglind Benediktsdóttir, Fjölnir

Berglind Þorsteinsdóttir, HK

Berta Harðardóttir, Haukar

Elín Helga Lárusdóttir, Valur

Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK

Elva Arinbjarnar, HK

Eyrún Ósk Hjartardóttir, Fylkir

Lovísa Thompson, Grótta

Sandra Erlingsdóttir, Füchse Berlin

Þóra Guðný Arnarsdóttir, ÍBV

Til vara:

Ada Kozicka, HK

Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir, Fram

Karen Tinna Demian, ÍR

Þjálfarar eru Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson.Forföll tilkynnist tímanlega á halldorstefan@gmail.com eða á jongunnlaugur@gmail.com.